Gokart.is

Verðskrá

10 ÁRA ALDURSTAKMARK  –  140 CM LÁGMARKSHÆÐ

TÍMATÖKUR
1o mín er lengri tími en þig grunar þegar þú ert í tímatökum og ert að reyna að slá heimsmet! . Flott fyrir þá sem vilja annaðhvort prufa go-kart í fyrsta skipti eða æfa sig.

10 mín: – Verð 4,000 kr
_______________________________________________________________________

RACE
Race er það allra vinsælasta hjá okkur, keppni sem er hæfilega löng en ekki of stutt og allir hafa gaman af. Ef að þú ert að leita af því sem hentar þínu fyrirtæki, hóp eða vinum, þá er Race fyrir þig!

  • 10 mínútur í upphitun/tímatöku
  • Ökumönnum eru svo raðað uppá ráspól eftir bestu tímunum og svo er tekið 20 hringja race í lokin.
  • Tekur um það bil 25-30 mínútur í heild sinni. ( fer eftir hraða ökumanna í keppni )

Race: – Verð 7,000kr
_______________________________________________________________________

FORMULA RACE
Formula race er fyrir þá sem þora, hafa úthald og vilja eitthvað alvöru! Við erum að tala um tæplega klukkutíma prógramm fyrir allan peninginn!

  • 15 mínútur í tímatöku
  • Ökumönnum eru svo raðað uppá ráspól eftir bestu tímunum og svo er tekið 35 hringja race í lokin.
  • Tekur um það bil 45-55 mínútur í heild sinni.

Formula race: – Verð 10,000kr
_______________________________________________________________________

AFMÆLIS PAKKAR:
Gildir fyrir krakka á aldrinum 10-16 ára, alla daga. Sýna þarf skilríki á staðnum, gildir 5 dögum fyrir og eftir afmælisdag.
Lágmarks fjöldi 5

2×9 mín – Verð 4,500 kr pr. mann

_______________________________________________________________________

HÓPAFSLÆTTIR

Fjöldi.        Afsl.
10-19           5%
20-29          10%
30-39          15%
40+             20%

Gildir fyrir Race og Formula Race.
Afslátturinn miðast við endanlegan fjölda ökumanna og reiknast við kassa.
Einungis er hægt að bóka akstur hér Bóka akstur