Fyrirækið GO-KART Brautin er byggt á margra ára reynslu í rekstri go-kart á íslandi.
Við höfum verið leiðandi á þessum markaði allt frá síðustu aldarmótum, en þá undir nafninu Reisbílar ehf. Við gerum okkar allra besta í að setja upp brautir víðsvegar um landið og að bjóða viðskiptavinum okkar uppá að geta farið í gokart allan ársins hring. Markmið okkar er að blása lífi í þessa stór skemmtilegu íþrótt sem fer sífellt vaxandi hér á landi.
Sérstakar þakkir til
Stefán Guðmundssonar stofnanda Reisbíla ehf, fyrrum rekstraraðila Go-kart í reykjanesbæ
GO-KART Brautin
Rekstraraðili : Karim D. ehf
Kt. 580305-0160
Vsk nr. 85969
Rkn. 0338-26-403132
Framkvæmdastjóri: Jóhann Jóhannsson