
Go-kart Brautin í garðabæ lokar þann 16. Sept 2018 eftir rúmlega 9 ár í rekstri
Go-kart Brautin hefur verið starfræk frá árinu 2009. Fyrst opnuðum við brautina á bílaplaninu á Korputorgi í byrjun ágúst 2009 brautin sló í gegn og mikill áhugi fyrir go-kart braut var augljóslega til staðar þar sem að engin braut hafði verði starfræk á íslandi í fjölda ára. Við gerðum okkar[…]